Díses kræst!

Það er fráleitt að niðurfæra allar skuldir um 20%.

Það er hins vegar skynsamlegt að niðurfæra húsnæðisskuldir heimilanna um 20%, með einhverju þaki, segjum 6 milljóna króna þaki.

Það er óábyrgt rugl að hlusta ekki á þá tillögu og vilja ekki skoða kosti hennar og galla.


mbl.is Hafnar flatri niðurfærslu skulda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Þetta er fjári góð tillaga...

TARA, 25.3.2009 kl. 18:04

2 Smámynd: Héðinn Björnsson

Stjórnvöld keyrðu upp verðgildi íbúða og neita nú að taka sinn hluta af reikningnum. Slíkt er ekki vænlegt til að stuðla að frið í landinu. Ég bendi á að notaðir voru á annað þúsund milljarða til að hjálpa fjármagnseigendu* en það má ekki nota 200 milljarða til að hámarka nafnvexti við 10% gegnum versta kúfinn.

 *600 milljarða í innistæðutryggingu umfram 20 þúsund evrur, 400 milljarða í banka og peningamarkaðssjóði, 300 milljarða í gegnum afskriftir Seðlabankans...

Héðinn Björnsson, 25.3.2009 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband