Ídealísk óskhyggja

Ég álít það ídealíska óskhyggju að tala um "siðbót" í atvinnulífinu, eins og slæmu siðferði sé um að kenna hvernig fór. Kapítalískt hagkerfi byggist á arðráni. Í því er auðveldasta leiðin upp á topp sú að príla upp bakið á öðrum. Það er ósiðlegt í sjálfu sér. Sá sem ætlar að afnema siðleysi í hagkerfinu -- og ég tek fram að ég er mjög hlynntur því -- þarf að byrja á því að afnema kapítalismann í því. Ég dreg í efa að stjórn Stéttarfélags Vesturlands sé að álykta um að taka eigi upp sósíalisma á Íslandi.
mbl.is Hvetja til siðbótar í íslensku atvinnulífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband