31.3.2009 | 14:55
Veitum þeim hæli
Mér skilst að Ísland taki við færri flóttamönnum en nokkurt annað vestrænt ríki. Hverslags ræfilgangur er þetta, að þykjast ekki geta veitt hröktu og örvæntingarfullu fólki athvarf? Einhvern tímann var talað um hvað Íslendingar væru gestrisnir. Ætli þeim hafi fundist það, Böskunum sem Ari í Ögri drap hér um árið? Eða gyðingunum sem voru sendir aftur í klærnar á nasistum? Ætli við höfum lært eitthvað af þeim dýrkeyptu mistökum?
Stutt í úrskurð vegna hælisleitenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Heill og sæll; Vésteinn !
Mér er ekki svo illa; við nokkurn útlendan mann, sama hvaðan hann kæmi, að bjóða viðkomandi, í þennan drullu damm, sem frjálshyggju hyskið er búið að gera okkar ágæta land að, Vésteinn minn.
Við sjálf; innfædd hér á Fróni, mættum þakka fyrir - vildi einhver, eða gæti miskunnað sig yfir okkur, fari svo, sem horfir. Ekki er það björgulegt, liðið, sem tók við af Haarde klíkunni, svo sem.
Tek undir; hvert orða þinna um NATÓ, hér að neðan.
Arafat; aftur á móti; var sami skíta sukkarinn, og Marcos hjónin á Filipps eyjum, á sinni tíð - lítil eftirsjá, að slíku hyski, svo sem.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi, sem fyrr /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 15:49
Það er margt að á Íslandi nú um stundir, en ég held nú, fjandinn hafi það, að það sé aðeins meira að í Afganistan, Írak og öðrum löndum sem flóttafólk er að koma frá. Við erum þó ekki byrjuð að myrða neinn hérna af pólitískum ástæðum.
Nú, með Arafat, þá ætla ég ekkert að vera að dæma hann, hvorki sekan né sýknan. Það má túlka og skýra ýmislegt sem hann kann að hafa sagt og gert, en þegar öllu er á botninn hvolft held ég ekki að hann hafi verið spilltari en gengur og gerist meðal þjóðhöfðingja Arabalandanna.
Vésteinn Valgarðsson, 31.3.2009 kl. 16:03
Heill og sæll; á ný !
Þakka þér; skýr svör - en samt, miklu fremur,, fölskvalausa bjartsýni, fyrir hönd okkar, sem enn búum hér, á gömlu Ísafoldu, Vésteinn minn.
Með beztu kveðjum; sem oftar /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.