1.4.2009 | 16:22
Hneyksli
Meðferðin á hælisleitendum er hneyksli hér á Íslandi, eins og í flestum nágrannalöndum okkar. Fólk flækist ekki heimshorna á milli að gamni sínu. Við ættum að sjá sóma okkar í því að koma fram við hælisleitendur eins og manneskjur og veita þeim athvarf.
Hælisleitandi í hungurverkfalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Tek undir það.
Ættir að lesa þetta: http://this.is/nei/?p=4228
Virkilega dapurlegt hvernig komið er fram við þetta fólk.
ThoR-E, 1.4.2009 kl. 16:47
„Já, við fundum starf, meira að segja starf sem Íslendingar vilja ekki vinna við, í frystihúsi."
Hvers konar fordómar eru í þessum manni? Já alveg rétt, það má drulla yfir íslendinga en ekki öfugt.
Stonie (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 16:57
Stonie .. það er samt bara mikið til í þessu hjá honum. Fólk sem ég þekki sem á frystihús uti á granda, hefur verið í miklum vandræðum með að fá starfsfólk..Íslenskt. 90% starfsfólksins er erlent.
Held nú varla að hann hafi meint þetta illa ... hann er greinilega sár og undir álagi ... held að þetta hafi nú ekki verið fordómar gegn Íslandi eða Íslendingum.
ThoR-E, 1.4.2009 kl. 17:08
Stonie: Þegar hælisleitandinn fann þetta starf þá vildi í alvörunni enginn vinna það, þetta var ekki hvaða starf sem er innan frystihússins, heldur starf sem þarf mikla krafta í og er mjög erfitt. Believe it or not.
Bryndís (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 17:14
Ég er íslendingur, ég vann lengi í frystihúsi og mun gera það aftur ef til þess kemur, eða hvað? Ég er íslendingur þar af leiðandi hlýt ég að vera latur, snobbaður aumingi. Ef íslendingur hefði látið sömu orð falla um útlending þá hefði allt gjörsamlega orðið kolvitlaust á blogginu af þessum "ofur-umburðarlyndu".
Stonie (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 17:18
Stonie: Hvað ef honum var bara sagt að Íslendingar nenntu ekki að vinna svona störf? Það tal er útbreitt og almennt (burtséð frá því hvort það er rétt eða ekki) -- hvað ef honum var bara sagt það? Ætli hann hafi næga þekkingu á íslensku samfélagi til að mynda sér þessa skoðun sjálfur?
Vésteinn Valgarðsson, 1.4.2009 kl. 17:56
Síðast þegar ég vissi þá var það akkurat skilgreining á fordómum.
Stonie (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 18:21
Maðurinn er semsagt haldinn þeim fordómum að Íslendingar vilji ekki vinna í frystihúsi. Og hvað með það?
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 21:30
Sumir eru haldir þeim fordómum að pólverjar séu glæpamenn sem gera ekki annað en að nauðga, stela og berja. Á ég þá bara að segja "og hvað með það?".
Fólki eins og þér(Eva) er alveg sama þótt það sé skitið yfir íslendinga og þeir verði fyrir fordómum, en ef það gerist hið sama fyrir útlendinga þá verðiði alveg brjáluð. Hræsni.
Stonie (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 00:58
Slakaðu á, Stonie, þetta er ágætur punktur hjá Evu. "Skitið" yfir Íslendinga? Um hvað ertu að tala? Hvað með það ef maðurinn er haldinn þessum fordómum? Er hann þá ómögulegur og réttast að svipta hann mannréttindum? Ætti þá ekki að gera það sama við stóran hluta íslensku þjóðarinnar, sem er líka haldinn þessum sömu fordómum?
Vésteinn Valgarðsson, 2.4.2009 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.