Asni í asna stað

Ef "pólitískt tómarúm" þýðir að það sé ekki hálfviti við stjórnvölinn, þá verður Lars Løkke ekki lengi að leysa úr því. Hann gerðist svo frægur að fara til Afganistans á níunda áratugnum til þess að gefa mujahedeen-skæruliðum peninga, fyrir hönd ungra Venstre-hægrimanna. Það var í þá daga, er slíkt var í tísku hjá hægrisinnuðum Vesturlandabúum. Myndin hér að neðan er af plakati sem Kommunistisk Parti lét prenta og dreifa þegar hann var fjármálaráðherra og opinberir starfsmenn voru að fara í nýja kjarasamninga. "Lars Løkke er tilbúinn í kjarabaráttuna -- ert þú það?" Myndin sjálf, sem plakatið er byggt á, er ósvikin.

lars

 


mbl.is Pólitískt tómarúm með brotthvarfi Rasmussen?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband