Egypsk börn

Þegar ég var í Egyptalandi fyrir ári síðan, varð ég mikið var við börn, og oftast í aðstæðum sem börn ættu ekki að vera í. Smábörn að betla peninga eða reyna að hnupla. Smábörn að vefa teppi eða harka aura með því að selja servíettur. Þegar ég segi smábörn meira ég ekki 10-11 ára börn, heldur allt niður í svona 4 ára. Skólaganga er auðvitað ekki sjálfsögð, heldur ekki lestrarkennsla. Mjög dapurlegt, en aðeins ein af mörgum afleiðingum þess hvernig Sadat, Mubarak og félagar hafa leikið landið og fólkið.


mbl.is Óttaðist kennara sinn og stökk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband