Dýrkeypt "mistök"

Það er varla hægt að kalla það annað en dýrkeypt, að hafa haldið einu landi í heljargreipum viðskiptabanns í hálfa öld án þess að það hafi borið neinn sérstakan árangur. En "mistök"? Það orð, í þessu samhengi, notar fólk sem á erfitt með að viðurkenna að hafa framið glæp, er það ekki? Ég held meira að segja að í þjóðarétti flokkist svona glæpur -- hálfrar aldar viðskiptabann gegn heilli þjóð -- sem býsna alvarlegur.


mbl.is Kúbustefnan hefur mistekist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband