1.5.2009 | 10:00
Verkalýðshreyfing í kreppu?
Grein dagsins Egginni:
Verkalýðshreyfingin hefur tekið ýmsum breytingum í tímans rás, eftir því hvernig þjóðfélagsaðstæður hafa breyst. Þessa dagana breytast þær hratt, og því er rétt að ræða hlutverk og eðli stéttarfélaganna nú, hvaða verkefni þjóðfélagið setur þeim fyrir og hvernig hagsmunum vinnandi fólks er best borgið. Hreyfingin má ekki vera feimin við að endurskoða sjálfa sig í takt við kröfur samtímans.
Það er auðvitað kreppan sem breytir öllu. Þótt hún sé skilgetið afkvæmi fjármálaauðvaldsins, þarf að hafa hraðar hendur til þess að hún dragi ekki allt þjóðfélagið niður. Verkalýðshreyfingin þarf að standa sameinuð og föst fyrir ef hún ætlar að rækja hlutverk sitt í þessari baráttu.
Lesa rest: Verkalýðshreyfing í kreppu?
Kreppa nærð af græðgi" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Sæll Vésteinn
Verkalýðsforristan Efling- ASÍ og co, er og hefur verið eins og útibú frá fyrrum VSÍ. eða í dag Samtökum Atvinnulífsins (SA). Allt sýnst núna um að fá Vinstri Græna til að svíkja gefin kosningarloforð og veit mönnum VG embætti, því Samfylkingin kærir sig ekkert um að bakka og/eða svíkja þeirra gefnu Kosningaloforð varðandi aðildarviðræður ESB.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.