Sjálfskipuð strandgæsla

Sómalía þarfnast sárlega almennilegrar strandgæslu -- við hrun Barre-stjórnarinnar 1991 hætti ríkisvaldið að virka og strandgæslan þar með. Þar með varð leiðin greið fyrir hvern sem vildi ræna eða eyðileggja.

Íbúarnir á strönd Sómalíu líta á sjóræningjana öðrum þræði sem sjálfskipaða strandgæslu, nokkurs konar heimavarnarlið til að verja fiskimiðin sem er spillt með rányrkju japanskra, kóreskra og kínverskra skipa og baneitruðum úrgangi sem vestræn fyrirtæki sturta út í sjó, þar á meðal geislavirkum úrgangi.


mbl.is Sómalía fer fram á aðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband