Gott mál, en...

Það segir sig sjálft að það er ekki bara gott og þarft heldur beinlínis nauðsynlegt að Íslendingar verði óháðir innfluttri olíu, og reyndar innfluttum orkugjöfum almennt, ef út í það er farið. En ætli ræktun og vinnsla á repju til að framleiða repjuolíu sé hagkvæmari heldur en einföld rafmagnsframleiðsla? Hvers vegna er t.d. togaraflotinn ekki bara rafmagnsvæddur?
mbl.is Repja framtíðareldsneyti fiskiskipaflotans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband