26.5.2009 | 15:36
Tvennt
Norður-Kórea hefur löngum talað fyrir kjarnorkufriðlýstum Kóreuskaga. Á það hafa Bandaríkjamenn ekki fallist. Hvers vegna ættu Norður-Kóreumenn að sætta sig við bandaríska kjarnorkueinokun á skaganum? Ef Bandaríkjamenn vildu vera trúverðugir í tali um afvopnun, þá ættu þeir að sýna gott fordæmi.
Hitt: Norður-Kórea á svo gífurlegan hefðbundinn herafla, ásamt sýkla- og efnavopnum, að kjarnorkuvopn eru, þannig séð, óþörf, nema þá til að tryggja ógnarjafnvægið enn betur. Það mætti kannski segja að kjarnorkuvopnabúr geti sparað þeim útgjöld við annan vígbúnað -- ég veit ekki hvernig það kemur út í bókhaldinu hjá þeim. En meðaldrægar eldflaugar geta borið fleira en kjarnaodda.
Kjarnorkuveldi á brauðfótum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Hvers vegna ættu N.Kórea að sætta sig við Bandaríska kjarnorku-einokun á skaganum?
Ef alþjóðleg stofnun eins og öryggisráðið er búin að banna allt kjarnorku-fikt hjá þessarri þjóð. Ætti N-Kórea þá ekki að fara eftir því?
Verðum við ekki að hafa einhver lámars lög á þessarri plánetu?
Spurningin um refsi-leiðir gegn brotum á alþjóðasamþykktum.
Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 17:42
Það er hræsni og tvískinnungur að banna einni þjóð að vera með kjarnorkuvopn en leyfa öðrum, sama hvað einhver alþjóðastöfnun segir (alþjóðastofnanir tala röddum voldugustu meðlimanna hvort eð er)
Ari (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 23:55
Þetta er líka spurning um hvernig pólítískt ástand er í löndum og hvort mikill ófriður sé. Það er munur á t.d löndum eins og N-Kóreu/Íran og síðan landi eins og Frakklandi.
Þannig að .. þetta að "banna einni þjóð en önnur er með vopn" ... það á ekki við.
Ekki í heimi þar sem vitfirrtir öfgamenn eru forsetar og forsætisráðherrar landa.
ThoR-E, 27.5.2009 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.