Rétt hjá Ragnari

Það mælir of margt á móti inngöngu í ESB til þess að hún verði. Það á eftir að verða Samfylkingunni dýrkeypt, áður en yfir lýkur, að leggja allt sitt pólitíska púður í þetta eina mál. Verði henni að góðu.

Jón Karl Stefánsson skrifar: Nokkrar ástæður til að varast ESB


mbl.is „Aðild verður kolfelld“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés Rúnar Ingason

Ég er á móti aðild að Evrópusambandinu og ég er á móti því að sækja um aðild að Evrópusambandinu. En, ef á annað borð er samþykkt að sækja um aðild, þá vil ég að það sé gert, samningar kláraðir og bornir fullbúnir undir þjóðaratkvæðagreiðslu.

Þegar aðildarsamningurinn að Evrópusambandinu hefur verið felldur, hætta menn vonandi að tilbiðja þennan hjáguð.

Andrés Rúnar Ingason, 16.7.2009 kl. 19:46

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Sammála því.

Vésteinn Valgarðsson, 16.7.2009 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband