17.7.2009 | 16:15
Takk, Steingrímur
Þessi umsókn er í boði þeirra sem síst skyldi.
Skref í ranga átt og hefði aldrei átt að vera tekið.
Afsprengi þess að láta Samfylkinguna stjórna sér með hótunum og mútum.
--- --- ---
Það er fyndið til þess að hugsa, að sá hlær best sem síðast hlær. Þegar Samfylkingin leggur allt sitt undir í þennan fíflaskap, þá verður það henni dýrkeypt áður en yfir lýkur. Evrópusambandið er óhræsi sem Ísland á ekkert erindi inn í. Við vitum nóg um það til að vita það. Áróður Samfylkingarinnar er hávær en rýr í roðinu málefnalega en þegar þjóðin fellir þetta í þjóðaratkvæðagreiðslu (ef þetta verður ekki stöðvað á fyrri stigum), þá verður málið Samfylkingunni sjálfri verst. Verði henni að góðu.
Búið að sækja um ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Þetta er nú meira yfirgengilega ruglið í einum manni. Skallaðirðu fótbolta fulloft, eða hvað?
Kári (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 17:25
Nei, og takk fyrir innlitið.
Vésteinn Valgarðsson, 17.7.2009 kl. 23:05
Ég reikna með því eins og þú að aðildini verði hafnað ef hún verður samþykkt þá get ég bara ekki séð það fyrir mér hvernig það á að verða okkur til gæfu. Ég sé ekki að aðild breyti neinum aðalatriðum í sambandi við kreppuna; þ.e. dýpt hennar eða lengd en eftir að við komust upp úr henni mun aðild fyrst og fremst tryggja okkur aðra rússíbanaferð ofan í næstu lægð sem er innbyggð inn í kapítalismann á sirka tíu ára fresti.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.7.2009 kl. 23:24
Einmitt. Þetta er ekki lausn á neinum skammtímavanda, svo mikið er víst. hins vegar getur þetta aukið á hann, eins og með því að setja okkur skilyrði um IceSave-ábyrgðir og hvað við megum og megum ekki í efnahagsmálum.
Vésteinn Valgarðsson, 19.7.2009 kl. 11:35
Jóhanna er Úlfur í sauðagæru og lambið hennar Steingrímur á spena hjá henni. Dýrtíðin í evrópu hefur margfaldast eftir að evran var tekin í gildi. Þ.e.a.s. allt nema kaupið hækkað til muna. ESB mun ekki bæta neitt hér á landi. Síður en svo. Sorglegt að sjá hvernig VG lætur glepja sig með lygaáróðri raunveruleikafyrrtra evrópusinna í Samfó.
anna (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.