Aðal- eða aukaatriði?

Er ekki seðlabankastjóri með fjölda ráðgjafa á sínum snærum? Þarf hann endilega sjálfur að vera sérfræðingur í öllu?

Mikilvægari spurning heldur en um sérfræðiþekkingu er spurningin um persónuna. Hverjir eru skjólstæðingarnir? Hvert er pólitíska baklandið? Hvaða viðhorf aðhyllist viðkomandi í siðferðislegum, hagfræðilegum eða pólitískum álitamálum?

Það má tína ýmislegt til sem gerir Davíð Oddsson óæskilegan til að gegna háttsettum ábyrgðarstöðum, og skortur á sérfræðiþekkingu í bankamálum erþar ekki efst á blaði.


mbl.is Segir Davíð hafa skort sérfræðiþekkingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband