25.8.2009 | 13:36
Andspyrnan og áróðurinn
Bandaríkjamenn, Bretar og samverkamenn þeirra í glæpum gegn mannkyni í Afganistan, halda því jafnan fram að þetta sé alveg að koma, þetta sé alveg að koma, vanti bara herslumuninn. Það er bull. Tölurnar tala sínu máli, mannfallið er meira í ár en á nokkru öðru ári frá innrásinni í árslok 2001.
Annars var ég að lesa Þjóðmál (4.4., vetur 2008). Þar er arfavitlaus grein eftir Börk Gunnarsson um Afganistan. Alveg víðáttuvitlaus.
Bandarískir hermenn féllu í Afganistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Ég styð ekki hernaðaraðgerðir sem verða konum og börnum að bana.
En ég get ekki annað en velt fyrir mér hvort betra sé fyrir fólkið að hafa talibana við völd.. en þeir eru alltaf að ná meira svæði á sitt vald.
Bara það að stúlkur megi ekki mennta sig .. fær mig upp á móti þeim.
ThoR-E, 25.8.2009 kl. 13:38
Auðvitað, hvern hryllir ekki við misógynístískum bókstafstrúarmönnum með byssur og völd? Málið er bara, að annars vegar var það ekki ástæðan fyrir innrásinni (Börgur Gunnarsson kallar Afganistan "vígvöll femínismans") þótt þetta hafi verið notað sem átylla og til að fá vesturlandabúa til að styðja hana. Hins vegar er staða kvenna í Afganistan ennþá hræðileg, "Norðurbandalagið", Hamid Karzai og aðrir ámóta delar eru nefnilega líka misógynístískir skúrkar.
Vésteinn Valgarðsson, 25.8.2009 kl. 14:13
Stríðsherrar, allir saman. Skiptir ekki máli ef þetta er Afríka eða Asía. Einn stríðsherra situr við völd, þá safnast hinir saman og kalla sig nöfnum sem hljóma frelsislega, svo þegar þeir ná völdum heldur vítahringurinn bara áfram. Allt þetta á kostnað þess fólks sem vill bara lifa í friði.
Svo snýst auðvitað aðkoma annarra velda eingöngu um einkahagsmuni, hefur alltaf gert það.
Brynjar Björnsson (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 17:15
það er reyndar rétt Vésteinn. Hamid Karzai minnir mig að hann heiti, forseti landsins setti í lög þessi alræmdu "nauðgunarlög" fyrir ekki svo löngu...veit ekki betur en að ríkisstjórn hans sé studd af bandaríkjamönnum.
nei.. ég styð að Talibönum sé komið frá, en stjórnarher afghanistan á að sjá um það, með aðstoð u.s.a endilega hvað varðar vopn og þjálfun. en þeir eiga bara að koma sér heim, líka frá írak.
spurning um að skipta sér ekki af því sem þeim kemur ekki við. ..
ThoR-E, 25.8.2009 kl. 17:38
Þessi sk. nauðgunarlög kveða m.a. á um að karl geti neitað konu sinni um mat ef hún neitar honum um kynlíf. Það var þá árangurinn í jafnréttisbaráttunni! Ef Bandaríkjastjórn hefði einhvern áhuga á réttindum kvenna, þá væri nærtækara að byrja á Saúdi-Arabíu. Réttindum, frelsi og lýðræði verður ekki komið á með innrásarliði svo vel sé, ekki frekar en sósíalisma. Landsmenn í hverju landi fyrir sig verða að stjórna sínm málum sjálfir og íhlutun heimsvaldaríkja gerir bara illt verra. Alltaf. Eins og þú segir, spurning um að skipta sér ekki af því sem þeim kemur ekki við.
Vésteinn Valgarðsson, 28.8.2009 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.