Anarkistar eru hið nýja huldufólk

Er einhver umhverfisverndarsinninn í HÍ svo mikið á móti meiri bílaumferð að hann tefur bílastæðagerð svona? Eða er Sherlock Þorbjörnsson bara fljótari að draga ályktanir heldur en að skoða vísbendingar? Já, skemmdarverk, greinilega anarkistar. Ég meina, hverjir aðrir vinna skemmdarverk?

Hvað með tryggingasvindl? Það er í það minnsta mótíf. Nei, anarkistar skulu það vera.

Hvað með verkamenn sem hafa verið sviknir um laun sín? Nei, anarkistar skulu það vera.


mbl.is ,,Menn með öflugar tangir"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Þó að Anarkistakenningin sé miklu skemmtilegri eru hinar tvær seinni mun raunsærri.

En auðvitað voru þetta argar endur í Vatnsmýrinni.

Skiljanlega; þarna var verið að rústa síðasta beitarlandinu þeirra.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 11.9.2009 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband