19.9.2009 | 01:29
Úr hörðustu átt...
Ahmadinejad segir Ísrael byggja tilverurétt sinn á órökstuddri eða ósannaðri goðsögn. Sko, ekki ætla ég að fara að verja Ísrael, en kemur þetta ekki úr hörðustu átt frá forseta klerkaveldis?
Svo urðu ryskingar milli andstæðinga Ísraels og andstæðinga Ahmadinejads. Ég veit ekki hvað skal segja um slíkar ryskingar, hvort maður á að halda með báðum eða vera á móti báðum.
Það er súrt að sjá lýðskrumara nýta sér neyð Palestínumanna sjálfum sér og eigin stjórnmálapoti til framdráttar.
Ahmadinejad: Helförin lygi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Hann hefur rosalega gaman af að stríða Gyðingnum! Gerði grín að Auzvitchis um daginn og sagði Hitler góðan mann!
óli (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 05:55
það að segja að helförin hafi aldrei gerst, er í þeim tilgangi að veiða atkvæði og stuðning. þessi maður gerir hvað sem er fyrir stuðning harðlýnuaflana í landinu sem er mjög svo í nöp við ísrael.
það er hinsvegar alveg rétt að ísraelsríki stendur á mjög svo hálum rökum gagnvart aröbum/palestínumönnum.
þessi palestínudagur er árlegur og hefur verið það í mörg ár í Íran. að sjálfsögðu settur á eftir byltinguna.
el-Toro, 19.9.2009 kl. 09:46
Ég er sammála fyrsta ræðumanni, það á ekki að halda með lýðskrumara heldur segja það sem er rétt: Það var helför, það voru og eru margar helfarir, gyðingahatur og gyðingaandúð lifir góðu lífi og her Ísraelsríkis er skipulega að murka lífið úr Palestínumönnum. Það er líka til sexismi og hann er úti um allt, til dæmis í Íran.
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.