Adolf er á villigötum

Samkvæmt verðskrá Orkuveitu Reykjavíkur kostar kílówattsstundin 9,15 krónur, bæði til einstaklinga og til fyrirtækja. En eins og fram kom í október 2005, selur Landsvirkjun álverinu á Reyðarfirði kílówattsstundina á um það bil eina krónu. Það var ekki Landsvirkjun sem upplýsti það, heldur missti ALCOA það út úr sér í Brasilíu. Það er skiljanlegt að íslensk orkufyrirtæki vilji ekki að almenningur viti hvaða smánarverð þetta er sem fékkst fyrir fjallkonuna.


mbl.is Segir John Perkins vera á villigötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband