Skipalest

Maðurinn var fangelsaður fyrir að hafa kastað steinum í skipalest forsetans

Orðið "convoy" getur þýtt skipalest. En það getur líka þýtt bílalest. Hvort ætli hafi verið tilfellið? Ætli Mogginn sé að spara með því að láta þýðingarforrit sjá um erlendar fréttir?


mbl.is Neita að láta lík af hendi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: el-Toro

það er eðlilegt að maður spyrji sig slíkra spurninga þegar fréttir sem þessi birtast.

þeim til varnaðar þá lásu þeir athugasemdir okkar og leiðréttu hlutina.

el-Toro, 15.10.2010 kl. 02:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband