26.5.2014 | 21:33
Sósíalismi í einu sveitarfélagi
Það er ánægjulegt að sjá framsókn og íhald stefna í sína sneypulegustu útreið á friðartímum. En hvað með hina flokkana? Að mínu viti er þar einn sem knár þótt hann sé smár, það er Alþýðufylkingin (ég játa líka að ég er hlutdrægur, þar sem ég er virkur félagi í henni).
En áður en þið ákveðið hvað þið ætlið að kjósa, skora ég á ykkur að skoða stefnuskrána okkar. Hún er fljótlesin og skorinorð og sker sig úr öðrum stefnuskrám þar sem hún boðar kúvendingu í borginni í félagsvæðingarátt. Hún er hér:
>> Sósíalismi í einu sveitarfélagi <<
Sterkari í kosningum en könnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 129892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Ætli það verði ekki miklu frekar þið, sem fáið lélega útreið í kosningunum heldur en Framsóknarflokkurinn? Hann er strax kominn í 5,3%,* en þið í Alþýðufylkingunni ekki nema 0,2%! Framsóknarkonan fyrst flýgur brátt inn, vertu viss, og ég spái Framsókn fleiri atkvæðum en VG og Pírötum hvorum um sig.
* http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/26/skortur_a_malefnalegum_umraedum/ (fregn í dag af nýbirtri MMR-könnun).
Jón Valur Jensson, 26.5.2014 kl. 22:26
Framsóknarkonan fyrsta
átti þetta að vera!
Jón Valur Jensson, 26.5.2014 kl. 22:27
Jón Valur orðin framsóknarmaður...ja hérna....allt getur nú gerst.
Helgi jónsson (IP-tala skráð) 27.5.2014 kl. 13:44
Ég tel aldrei kjúklingana fyrr en þeir eru búnir að klekjast út. Við í Alþýðufylkingunni erum brött hvort sem við fáum mann inn eða ekki -- og hvort sem við fáum mann inn eða ekki, þá gleður það samt ef Framsóknarflokkurinn fær fyrir ferðina.
Vésteinn Valgarðsson, 27.5.2014 kl. 16:06
Auk þess býst ég við að Alþýðufylkingin fái fleiri atkvæði heldur en Kristilegi þjóðernisflokkurinn.
Vésteinn Valgarðsson, 27.5.2014 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.