13.6.2015 | 12:05
Koma niður á réttindum annarra??
Það er ekki fréttnæmt að verkföll heilbrigðisstétta valdi erfiðleikum fyrir sjúklinga. En það sýnir þankaganginn ef Landlæknir krefst þess að þeim "ljúki tafarlaust" og ríkisstjórnin túlkar það þannig að lögbann sé nauðsynlegt. Það á auðvitað að binda endi á þau með því að semja um launahækkanir. Annað er bara kjaftæði. Ætli það valdi sjúklingum ekki hættu og erfiðleikum ef haldið verður áfram að brjóta niður Landspítalann og aðra þætti heilbrigðiskerfisins? Ef fólk heldur áfram að flæmast úr starfi þaðan?
Lög verði sett á verkföllin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Verkfall BHM er öðru fremur í pólitískum tilgangi og hefur skaðað alltof marga.
Kröfurnar stefna að auknum ójöfnuði í þjóðfélaginu.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.6.2015 kl. 16:37
Þú ert fyndinn, frændi.
Vésteinn Valgarðsson, 13.6.2015 kl. 23:44
Mér var ekki spaug í huga þegar ég beið í meira en fimm mánuði eftir krappameinsaðgerð vegna verkfalls lækna.
Ójöfnuður eykst ef orðið verður við kröfum BHM, sem er ekki gott mál í mínum augum sem jafnaðarmanns.
Njóttu lífsins frændi með kæti í sinni.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.6.2015 kl. 09:38
Ég held að þetta sýni að verkföll ganga ekki í kjarabaráttu, sérstaklega þegar kemur að þessum stéttum. Það verður að koma til önnur aðferðafræði til að leiðrétta kjör. Langbest yrði að eftir þessa samningahrinu færu öll samtök atvinnulífsins í vinnu við að semja sín á milli skiptingu kökunnar og sú niðurstaða yrði síðan notuð til að uppfæra öll laun árlega miðað við þá kosnaðarhækkun sem orðið hefur. Og vel að merkja , sú hækkun yrði krónutöluhækkun en ekki prósentuhækkun.
Jósef Smári Ásmundsson, 14.6.2015 kl. 10:33
Hver í ósköpunum ætti að vera með pólitískt mótíf til að fara í verkfall núna? Ertu að gera því skóna að Bryndís Hlöðversdóttir sé útsendari Samfylkingarinnar að reyna að klekkja á ríkisstjórninni?
Skaðinn sem verkföllin hafa óneitanlega kostað eru á reikning ríkisins og annarra atvinnurekenda.
Ef fólk hefur áhyggjur af ójöfnuði í þjóðfélaginu, þá er það ekki háskólamenntað vinnandi fólk sem ber sök á því.
Ef atvinnurekendur þverneita að borga hærri laun, þá er verkfall oft eina leiðin til að knýja þá til að fallast á það.
Vésteinn Valgarðsson, 16.6.2015 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.