Stórhættulegt -- ætti að banna það?

Maður sér nokkrum sinnum á ári fréttir um að elsta fólk í heimi sé dáið. Það er greinilegt að það er lífshættulegt að vera elstur í heimi. Það er spurning hvort þarf ekki að banna það, til þess að forða fólki frá hættu?


mbl.is Látinn 112 ára að aldri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Það er að minnsta kosti bót í máli, að nú er enginn elstur fyrst sá elsti er dáinn....

Már Elíson, 19.1.2016 kl. 09:35

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Endilega sem mesta ríkisforsjá.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.1.2016 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband