Má kalla blökkumenn negra?

Ég held að tilfinning Íslendinga fyrir orðinu "negri" sé svipuð og fyrir orðinu "nigger" í ensku en að "svertingi" veki svipaða tilfinningu og "negro". En ég held að "neger" á dönsku veki frekar svipaða tilfinningu og "svertingi" heldur en "negri" á íslensku, þ.e.a.s. hljómi ekki eins neikvætt í eyrum fólks.

Það er í sjálfu sér ekki aðalatriðið hvað menn kalla menn - orðið "svertingi" er ekkert neikvæðara en "blökkumaður" - heldur er aðalatriðið auðvitað viðhorfið. Ef manni er í nöp við blökkumenn, þá hefur orðið "blökkumaður" jú líka neikvæða merkingu, er það ekki?


mbl.is Umdeildur ráðherra settur í umhverfismálin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband