5.2.2017 | 16:18
Smjörklípa
Það er orðinn fastur liður hjá Sjálfstæðisflokknum að taka upp þráðinn við að auka aðgengi að áfengi, þegar hann vill dreifa athyglinni frá óþægilegri umræðuefnum, eins og skýrslu um skattaundanskot eða þvíumlíkt.
Staðreynd: Fyrirkomulagið á áfengissölu íslenska ríkisins er í góðu lagi. Hvert er vandamálið? Þetta er eitt af því fáa sem er ekkert sérstakt vandamál við. Eitt af því fáa sem er bara í góðum farvegi eins og það er.
Það er þreytandi tugga að "það sé ekki hlutverk ríkisins að reka smásölu". Segir hver? Sá sem er annað hvort hugmyndafræðilega forritaður markaðshyggjumaður, sá sem eygir gróða fyrir sig eða vini sína í áfengissmásölu, eða sá sem vill beina athyglinni frá einhverjum óþægilegri málum.
Æi, elsku Brynjar minn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Hvað veitir einum manni rétt til að banna öðrum að aðhafast það sem hann vill?
Þorsteinn Siglaugsson, 5.2.2017 kl. 19:38
Sæll Vésteinn
Þegar Síminn var seldur þá átti einkageirinn að sjá öllum landsmönnum fyrir símasambandi og nettengingum. Það gerði hann ekki í einkarekstri, heldur tók hann fyrst og fremst að sér að mjólka arðsamasta hluta markaðarins, þ.e.a.s að annast 2 prósent af flatarmáli Íslands; höfuðborgarsvæðið. Restin af landinu var að miklu leyti skilinn eftir og útundan. Nú hefur ríkissjóður misst af þessum hagnaði sem rennur í vasa eigenda Símans, en neyðist samtímis til að taka að sér að ljósleiðaravæða landsbyggðina.
Þetta verður eins með áfengið. Þegar það er komið yfir til einkageirans hangandi í pilsfaldi ríkisins, þá mun úrvalið minnka, gæðin versna og aðgengi fyrir almenning verða minna. Skordýraeiturs rusl-vín úr ruslheildsölum EES-landa munu ráða markaðinum með ónýtu víni á pappafernum eins og í Danmörku, þar sem ekta vínbúðir lifa ekki af einokun tveggja innkaupastjóra í verslunarkeðjum landsins sem ráða öllu. Danir líta öfundaraugum yfir til Svíþjóðar þar sem úrvalið og þjónustan í Ríkinu er mörgum sinnum betri en þeir fá heima hjá sér.
Þetta er leiðinleg saga til næsta bæjar að segja af einkaframtakinu, en verður að segjast samt, því ég er hlynntur einkaframtaki en ekki pilsfaldavæðingu gróðans.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.2.2017 kl. 21:25
Það er verzlun að opna í Garðabæ sem hefur mjög góð og sæmilegt úrval á áfengum veigum, sem að ég held að komi til með að gera það sama á Íslandi og þeir gera hér í USA.
Ég kaupi hvergi Vín eða kampavín nema í Costco.
Úti á landi, þá held ég að spá þin muni rætast Gunnar.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 5.2.2017 kl. 23:11
Frelsissjónarmiðið er að minnsta kosti ekki til staðar, svo mikið er víst. Það er bara pilsfaldur. Og persónulega er ég á móti því að skorpulifur í unglingum hefji hér innreið sína eins og í áfengisbaði sumra norðlægra þjóða.
Danir eru gott dæmi um gersamlega misheppnaða áfengismenningu. Þeir klöskuðu "suðrænni rauðvínsmenningu" ofan í dönsku bjór- og snaps menninguna og eru að dekkja sér. Það yrði nákvæmlega eins hér. Eitt andskotans "menningar-borðhald" tæki þá 8 tíma í stað klukkustundar. Gersamlega óþolandi samkundur
Kveðjur að vestan
Gunnar Rögnvaldsson, 5.2.2017 kl. 23:26
Miklu hollara að drekka sig fullan í einum grænum hvelli, svona inn á milli mjólkurglasa, eins og var gert hér á landi. Miklu betra og skemmtilegra. Það er það eina sem hægt er að nota áfengi í; til að drekka sig fullan. Ef menn eru að tala um "hollustu" þá geta þeir fengið sér vínber eða rúsínur. Bara blekkingarbull þetta með "hollustu" í áfenginu.
Gunnar Rögnvaldsson, 5.2.2017 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.