Elías Davíđsson kynnir rannsóknir sínar í kvöld

Elías Davíđsson, frćđimađur og rithöfundur, talar á fundi Alţýđufylkingarinnar í Friđarhúsi Elías Davíđssonkl. 20:00 fimmtudagskvöldiđ 31. ágúst. Hann mun ţar kynna rannsóknir sínar og bćkur um hryđjuverk og hvernig valdamikil öfl nota ţessa "ógn" í pólitískum tilgangi.

Elías er búsettur í Ţýskalandi hefur um árabil fengist viđ rannsóknir og skrif um hryđjuverk, einkum međ falinni ađkomu ríkja -- m.a. herja, leyniţjónusta, jafnvel dómstóla -- sem leynt er bak viđ ţéttan vef lyga og áróđurs.

Á undanförnum árum hefur hann m.a. gefiđ út ţrjár bćkur um sviđsetningu hryđjuverka:

1. Hijacking America Mind's on 9/11 (Algora Publishers, New York, 2013)
2. The Betrayal of India: Revisiting the 26/11 [Mumbai] Evidence (Pharos Media, New Delhi, 2017)
3. Psychologische Kriegsführung und gesellschaftliche Leugnung: Die Legende des 9/11 und die Fiktion der Terrorbedrohung (Zambon Verlag, Frankfurt a/M, 2017)

Fyrirlesturinn er í Friđarhúsi, Njálsgötu 87 fimmtudagskvöldiđ 31. ágúst og byrjar klukkan 20:00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband