Ţađ var ţá stefnubreyting

Ţegar VG voru í ríkisstjórn rifu ţau niđur velferđarsamfélagiđ og heilbrigđiskerfiđ. Skólarnir sátu á hakanum og stóriđjustefnunni var haldiđ áfram -- meira ađ segja reynt ađ leggja rafmagnssćstreng til Skotlands, sem hefđi kostađ stórslys í umhverfismálum og raforkuverđi til ţjóđarinnar. Ţau hafa ekki fariđ í neitt uppgjör viđ ţessi ár, ţvert á móti hljómar málflutningur ţeirra oft eins og trúvörn. Lćrđ utanbókar. Hvers vegna ćtti einhver ađ trúa ţví ađ VG muni leiđa einhverja stefnubreytingu núna?


mbl.is Sýnir ađ kjósendur vilja stefnubreytingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Kjósendur VG muna ekkert hvernig VG hegđađi sér 2009-2013.  Eđa er sama.  Kannski var ţetta ţađ sem ţau vildu?  Kannski elta ţau bara sitt liđ.  Kannski allt af ofangreindu samtímis.

Ásgrímur Hartmannsson, 1.10.2017 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband