26.4.2008 | 07:22
Ábyrgðarhlutur hjá stjórn spítalans
Stjórn Landspítalans teflir á tvær hættur með því að gefa ekki eftir í deilunni við hjúkrunarfræðingana. Eru það svona tilskipanir sem stjórn Landspítalans vill að einkenni störf sín? Hvað ætla menn að gera þegar 98 hjúkrunarfræðingar ganga út á einu bretti? Krossa bara puttana? Ég sé ekki að spítalanum sé stætt á öðru en að brjóta odd af oflæti sínu og koma til móts við hjúkrunarfræðingana. Spítalinn hefur ekki efni á að þrengja að starfsfólki sínu. Þar helst þrennt í hendur: Það er of fátt, of illa launað og of hlaðið störfum. Ég reikna með að almenningur í landinu sýni hjúkrunarfræðingunum skilning; þær eiga heimtingu á að laun, vinnutími og önnur kjör séu í ásættanlegu horfi, rétt eins og aðrir.
Stál í stál á Landspítala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 129887
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Heyr heyr.
Held að tímabært sé að Guðlaugur Þór og hans hyski því augljóst er að hann er að koma sínum snötum fyrir í heilbrigðiskerfinu eftir undangegnar breytingar verði sett utanvallar. Hann er augljóslega illa innrættur og þessutan vanhæfur í starfi óbermið það.
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 16:34
Nú er ég ekki kunnugur þessari ákveðnu deilu en það virðist sama sagan, taka hart á launahækkunum. Á sama tíma og hart er grafið undan lýðræðislegum öflum er hart tekið á launafólki. Forgangsuppröðun í fjölmiðlaáróðri er með eindæmum, það er í lagi að eyða stórum upphæðum í leikföng fullorðinna en mikið séð eftir peningum í nauðsynjar.
Það er löngu kominn tími á að þessi mikilvægu en verr launuðu störf hækki í launum, þessi sem snúa að alúð sjúklinga og líka þeirra sem snúa að umhugsun barna. Þessi störf mega vel vera eftirsótt.
Sparnaður þyrfti að fara fram á öðrum sviðum, t.d. með því að ríkisvæða aftur. Það virðist svo að ef ríkisbatterí þénar aura þá er það einkavætt. Svo til að vega upp á móti tekjutapi ríkisins er sparað á sviðum sem ekki mega við slíku.
Ólafur Þórðarson, 27.4.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.