28.4.2008 | 05:16
Er ekki hægt að koma til móts við manninn?
Hvers vegna getur ríkisstjórnin ekki brugðist við? Bílstjórarnir mættu alveg slípa taktíkina hjá sér aðeins betur, en kröfurnar eru sanngjarnar. Það hlýtur að vera hægt að semja um hvíldartímann. Það er varla eðlilegt að löggan geti skemmt bíl og sé ábyrgðarlaus í málinu. Það hlýtur líka að mega bregðast við háu eldsneytisverði. Ég trúi ekki öðru. Hér er svarið við vandamálinu. Það er ekki flókið, en það er bannhelgi á nálguninni.
Sturla: Ég berst fyrir ykkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129890
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Málstaðurinn er góður, að lækka álögur á eldsneyti.
Aðferðin er glórulaus, að nota ólöglegar aðferðir og stofna þúsundum manna í hættu með því að leggja ófæranlegum trukkum á vegi landsins, svína á bíla á hraðbraut (Ártúnsbrekka) og leggja viðkomandi fjölskyldur í lífshættu, ráðast á lögreglumenn og svona mætti lengi telja.
Ríkisstjórn Íslands er búin að heyra rödd bílstjóra og eru að vinna í því að skoða þau mál sem bílstjórar hafa bent á að þarfnist lagfæringar. Það er hreinn dónaskapur að gefa þeim ekki tíma til þess að skoða málin.
Svo þegar kannski tveir mánuðir eru liðnir þá er sjálfsagt að minna á sig, en ekki daginn eftir að kröfurnar voru lagðar fram.
Svo er annað, hvaða kröfur er verið að fara fram á að lagfærðar séu? Á ég að styðja þessar kröfur sem borgari í þessu landi? Að lengja þann tíma sem bílstjórar mega vera við stjórnvölinn án hvíldar? Ég veit það eitt að ég er talsvert þreyttur eftir að hafa keyrt fólksbíl í 4 klst og því þörf á hvíld. Hvers vegna ætti atvinnubílstjóri ekki að þurfa þess?
Skylda ætti alla bílstjóra til þess að taka sér hvíld!
Álögur á eldsneyti eru miklar og vegirnir slæmir, afhverju er ekki krafa bílstjóra um að vegaskattar fari óskiptir til vegamála?
Kæru bílstjórar, vinsamlega hættið að tala um að þjóðin öll standi á bak við ykkur því ég geri það ekki!
Leifur Sæmundsson.
Leifur Sæmundsson (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 08:10
Ég vil fyrir það fyrsta segja að mér finnst þungaflutningar á landi vera fráleitir í þeim mæli sem þeir eru núna. Ók síðast í gær frá Akureyri til Reykjavíkur og það þarf ekki að fjölyrða um það að það eru allt of margir flutningabílar á þjóðvegunum. Þungavöru á almennt að flytja á sjó, annað er bara vitleysa. Það sem þarf af einhverjum ástæðum að flytja á landi er auðvitað flutt á landi og það hlýtur að vera hægt að semja um hvíldartíma.
Hitt er annað mál að í aðalatriðum get ég ekki mótmælt mótmælaaðferðinni. Það má slípa hana til -- mótmælin við Bessastaði voru bjánaleg og það er alvarlegt mál að teppa umferð þar sem ekki eru hjáleiðir fyrir sjúkrabíla. Ofbeldið er ekki skipulagt og á ábyrgð þeirra einna sem beita því og auðvitað að einhverju leyti þeirra sem espa það upp (sem er lögreglan) og ekki hægt að kenna bílstjórum um það sem hóp.
Það er vel hægt að lækka olíu/bensínverð, en það verður aðeins gert með því að skammta olíuna/bensínið.
Vésteinn Valgarðsson, 29.4.2008 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.