Einfalt ráð við ruslpósti

Þegar ég fæ ruslpóst, þá tek ég hann stundum og treð honum í  umslag sem ég sendi til baka til þeirra sem sendu hann til mín, og skrifa utan á umslagið að burðargjald greiðist af viðtakanda. Ruslpósturinn heldur áfram að berast, en í það minnsta berst hluti af honum aftur til föðurhúsanna. Ef nokkur þúsund manns gerðu þetta, þá held ég að ruslpóstsbakflæðið mundi fara að hafa einhver áhrif.
mbl.is Ekki samkomulag um frípóstsreglur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband