2.5.2008 | 02:08
Hvaða sáttum getur samfélagið náð?
Getur stéttskipt samfélag náð sáttum? Ég trúi því ekki. Allavega ekki varanlegum sáttum. Að mínu áliti er eina almennilega sáttin sem getur náðst fólgin í því að afnema stéttaskiptingu, og upp frá því sitji allir við sama borð. Það er vissulega til mikils að vinna að fá því framgengt.
Ögmundur: Samfélagið þarf að ná sáttum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 129892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Ég held að árangur Norðurlandanna sýni nokkurn veginn hver rétta stefnan sé varðandi jöfnuði, en svo hafa þessi lönd síðan fjarlægst sum af því sem gerði þetta að góðum löndum að búa í og nálgast Repúblikönum í BNA í meira en einni skilningu.
En fullkominn jöfnuð held ég að sé ekki málið, enda mjög erfitt. Sumt fólk er þar að auki þannig innrætt að það yrði aldrei sátt í svoleiðis þjóðfélagi. Sumum væri nóg að skara fram úr (eða finna að fólk hafi tækifæri til) í stjórnmálum, listum, vísindi, hugsjónastarfi eða einhverskonar frægð, en sumir mundu ekki vera sátt nema að geta skarað örlitið fram úr í efnahagslegu tilliti. Eða finna að það hefur frelsi til þess.
Þannig fellur sátt um um stéttlaust samfélag um sjálft sig, er ég hræddur um. Hinn gyllti meðalvegur hlýtur að vera málið eins og í svo mörgu. Svo má ræða um hversu nálægt stéttlausu samfélagi hann ætti að liggja.
Morten Lange, 3.5.2008 kl. 10:25
Ég er ósammála. Í fyrsta lagi álít ég að Norðurlöndin séu príma dæmi um að sósíaldemókratíska módelið virki ekki. Þar sligar félagslega hliðin auðvaldið og auðvaldið sligar samfélagið, enda fer módelinu hnignandi. Í öðru lagi álít ég að við séum öll mótuð og skilyrt af samfélaginu sem elur okkur af sér. Ef fólk er alið upp við samkeppni um takmörkuð gæði, þá er það það sem það þekkir. Ef aftur á móti hagkerfið er skipulagt á forsendum fólksins, þá hljóta samvinna og samhjálp að verða ofan á.
Vésteinn Valgarðsson, 3.5.2008 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.