3.5.2008 | 12:27
Já, þetta pirrar þá...
...en eru kirkjuklukkur ekki mældar með sömu reglustiku og bænaköll?
Kvartað til lögreglu yfir bænakalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Næst þegar ég held partý og lögreglan kemur vegna kvartana yfir hávaða þá segi ég að ég sé að gera hljóðskúlptúr og þetta athæfi hef ég mér til varnar ef þetta verður ekki stöðvað í einum grænum. Nú og eða næst þegar það verða haldin mótmæli þá skal það heita mótmælaskúlptúr.
Sævar Einarsson, 3.5.2008 kl. 12:51
hehehe góður þarna, Sævarinn.
Ég tók nú bara akkúrat ekkert eftir þessu í nótt né í morgun þegar ég var á leið í vinnuna, sem er nálægt LHÍ (ef þetta er í myndlistarbyggingunni þ.e.a.s.)
Man í 'denn' þegar það þurfti að stoppa kennslustundir í Iðnskólanum vegna klukknaspilsins óendanlega í Hallgrímskirkju, maður heyrði ekki hætis hót í 10mín á dag :P
kiza, 3.5.2008 kl. 14:25
Ekki fyrir mjög mörgum árum var ég með flokk byggingarmanna í vinnu og þurftu þeir að nota hamra við mótauppslátt. Það lá á að ljúka verki og komið fram um klukkan 10 um kvöldið, en þá mætti lögreglan á svæðið og óskaði eftir því að mennirnir hættu vinnunni vegna ónæðis og kvartana nágranna. Það hljóta að vera til einhver lög og reglugerðir um svona lagað! Varla þarf hann Allah hinn mikli að vera að láta að hæla sér hér upp á Íslandi að næturlagi, eða þjáist hann af einhverri minnimáttarkennd og athyglissýki? Eða er svo ástatt um listamanninn, ef til vill? (bænakallið er að mestu lofsöngur um Allah og hann Mó)
Ljónshjarta I (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 17:40
Listamaðurinn segir nú að bilun í hugbúnaði hafi verið um að kenna.
Fyrstu nóttina í Cairo um daginn, þá var haldið vöku fyrir okkur. Það voru menn að vinna með loftpressu klukkan 2:30 um nóttina. Mér var mjög skemmt.
Vésteinn Valgarðsson, 3.5.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.