Tveir slæmir kostir

Mugabe er slæmur kostur og Tsvangirai er líka slæmur kostur. WSWS fjallar um það í góðri grein, hver Mugabe er í alvörunni, fyrir hvað hanns tendur og hver staðan er: Zimbabwe: Mugabe government responds to mass opposition with repression. Það hlýtur að sökka að vera Zimbabwe-búi núna.
mbl.is Tsvangirai tekur þátt í forsetakosningum í Zimbabwe
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Ástandið er ömurlegt núna (og verður það að líkindum áfram ef Tsvangirai nær völdum) en opið borgarastríð væri skref úr öskunni í eldinn. Það má auðvitað segja að það sé nokkurs konar "falið borgarastríð" í gangi nú þegar -- stríð yfirstéttarinnar gegn undirstéttinni. Það besta væri auðvitað að undirstéttin tæki völdin í byltingu og hagræddi öllu upp á nýtt út frá skynsemi og hagsmunum almennings. En það er óskhyggja að tala um slíkt þar sem það er því miður varla að fara að gerast í bráð.

Vésteinn Valgarðsson, 12.5.2008 kl. 04:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband