Hugleiđing um vörubílstjóra

Hér er hugleiđing um vörubílstjóramótmćlin sem ég fór á á fimmtudaginn var:

Hvar var fólkiđ?

Á fimmtudaginn var fór ég á Austurvöll, ţar sem vörubílstjórar höfđu bođađ mótmćli. Mćting var frekar drćm, ekki nema nokkrir tugir fólks. Mótmćlin voru ađ vísu bođiđ á ţeim tíma ţegar flestir eru ađ vinna, kl. 10:30 ađ morgni, en ţađ var samt skrítiđ ađ ekki skyldu fleiri mćta. Ţađ var varla ađ lögreglan léti einu sinni sjá sig. Ţar sem ekki var nćgur mannskapur til ađ halda kröfufund á Austurvelli, var ákveđiđ ađ fara upp á ţingpalla í Alţingishúsinu í stađinn. Ţangađ fóru tćplega 30 manns. Ţar á međal ég. Framan af bar ekki neitt til tíđinda. Alţingi rćddi um viđbrögđ viđ skjálftunum í Kína og hvort senda ćtti rústabjörgunarsveit til Sichuan. Sturla Jónsson kallađi fram í ađ ţeim vćri nćr ađ hjálpa fólkinu hér á Íslandi heldur en ađ vera ađ blanda sér í vandamál erlendis. Síđan gekk hersingin út. Ţar á međal ég.

Lesa rest af grein


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband