11.6.2008 | 02:21
Heiðursgestur rak lestina
Það var kostulegt að sjá sjálfan Svarthöfða reka lestina með Sigurði Sigurðarsyni vígslubiskupi og hinum svartstökkunum. Ég hló þangað til ég fékk illt í magann! Verst að hafa misst af þessu þegar það skeði, þetta hefur verið óborganleg sjón. Það er líka stórhlægilegt að fjölmiðlar skuli þegja um þetta (nema seinni fréttir Rúv) og að Mogginn hafi skipt um mynd með fréttinni!
Prestastefna hófst með messu í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Mogginn birti nú samt myndina í prentútgáfu sinni. Sammála þér um að þessi uppákoma er eitthvað það besta sem gerst hefur lengi - frábær viðbót við orminn svarta og langa. Spurning hvaða boðskap er hægt að lesa inn í gjörninginn, allavega er af nógu að taka!
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 08:37
Mynd af fréttafulltrúa kirkjunnar við athöfnina ... we are not amused!
http://www.flickr.com/photos/karlg/2568099209/in/set-72157605541055002/
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 09:33
Hehehe, já, ég var búinn að sjá þetta. Bloggið skrifaði ég áður en ég las prentmoggann, en netmogginn skipti um mynd. Einhvern veginn dettur manni í hug að þar hafi einhver hringt í einhvern.
Vésteinn Valgarðsson, 11.6.2008 kl. 10:17
Mér finnst þetta ótrúlega fyndið og frábært tækifæri sem þið gefið kirkjunni til að ljóma, sbr. þessa færslu
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 14:27
May the Force be with you.
Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 17:12
Mikið þykir mér leitt að hafa ekki verið heima með röntgengleraugun mín. Það hefði við gaman að sjá hver pörupiltinn sem rak lestina var. Kannski var þetta einhver aflóga guðfræðinemi, eða afvegaleiddur Heimdellingur af góðum ættum? Eða kannski varst þetta þú síra Carlos?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.6.2008 kl. 23:23
Þú segir nokkuð, Vilhjálmur, kannski var þetta Carlos! Kenningarnar þínar verða betri og betri!
Vésteinn Valgarðsson, 14.6.2008 kl. 01:46
Ja, síra Carlos, sem ég þekki vel frá menntaskólaárum okkar í MH, var jú óneitanlega Heimdellingur, en þá var ég yfirlýstur guðleysingi og kommi. Nú hef ég vitkast en kannski hefur Carlosi förlast, þótt mér þyki það mjög ólíklegt. Hann er drengur góður og ég hef úr fjarska fylgst með ferli hans innan Þjóðkirkjunnar, sem ég tilheyri ekki frekar en þú. Hann yrði betri biskup en margur annar, enda ekki óbarinn.
Ég er nú samt enn á því að þú gætir hafa verið í helgislepjuprósessíunni i gervi Svarthöfða og nú held ég að þú hafir gengið í svefni, sem skýrir allt http://thrymursveinsson.blog.is/blog/thrymursveinsson/entry/565260/#comments
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.6.2008 kl. 06:37
Ég hefði farið sem Bobba Fett, Vilhjálmur, lengra nær nú ekki ímyndunaraflið. En talandi um menntaskólaárin, það var náttúrlega bara gaman að koma jakkafataklæddur í menntaskóla sem var fullur af róttækum gallabuxna og lopapeysukommum. Ég hef hinsvegar aldrei verið Heimdellingur, eða gengið í Sjálfstæðisflokkinn, enda jafnaðarmaður, eins og Jesús.
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 08:47
Sæll Carlos, ég var aldrei í lopapeysu (kannski tvisvar). Ekki neita ég því að þú varst einn glæsilegasti viðskiptavinur Karnabæjar, en ekki hélt ég að jafnaðarmenn hefðu verið til á þessum árum.
Svona er nú hættulegt að dæma menn út frá fötunum einum. P&O höfðu ekki rétt fyrir sér þegar þeir héldu því fram að "Fötin sköpuðu Manninn". Það er maðurinn sem skapar fötin. En fólk lætur oft blekkjast af flottum jakka og góðri skálmpressu eða opinni buxnaklauf.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.6.2008 kl. 11:21
Ekki hef ég fjarvistarsönnun og því síður hirði ég um að bera þetta af mér. Auk þess fannst mér þessi gjörningur hinn sniðugasti þannig að þú mátt alveg halda það mín vegna að þetta hafi verið ég í svefni.
Vésteinn Valgarðsson, 16.6.2008 kl. 03:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.