Barátta Roma fólksins í Kósóvó

Höfundur: Jón Karl Stefánsson

Roma-fólkið, eða Pariah-fólkið, er þjóð sem stundum er kölluð sígaunar (gypsies). Samkvæmt heimasíðu samtakanna, Voice of Roma, sem rekin er af talsmönnum réttindabaráttu Roma-fólks, kæra fæstir sig um síðastnefnda nafngift, sem á rætur sínar að rekja til þess að þjóðin var áður ranglega talin hafa komið til Evrópu sem innflytjendur frá Egyptalandi. „Rom“, samkvæmt síðunni, þýðir einfaldlega „mannvera“ á tungumáli Roma-fólksins. Þetta er fjölmennasta landlausa þjóð Evrópu og hefur hún oft mátt þola ofsóknir; til dæmis fórust á sjötta hundruð þúsunda þeirra í útrýmingabúðum nasista á fimmta áratug síðustu aldar [1].

LESA REST


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband