Einfalt að þurrka út ópíumið

Talibanar þurrkuðu ópíumframleiðsluna út á valdstíma sínum. Eins og sprautufíklar ættu að vita, var verðið á heróíni gríðarlega hátt á valdatíma þeirra. Þeir gerðu gangskör að þessu og varð vel ágengt. Þegar Bandaríkjarher tók yfir, var framleiðslan ekki lengi að taka við sér. Ég hugsa að flugvöllurinn í Kabúl, sem íslenska friðargæslan hefur séð um, sé stærsta uppskipunarhöfn ópíums í heimi. Gæfulegt.
mbl.is NATO beitir sér gegn ópíumframleiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Fjöldamorð og víðtækur fasismi, eða frelsi til að lyggja útúrdópaður á Hlemmi og drukkna í eigin ælu?

Það eru öfgarnar.  Við höfum farið milliveginn.  Við tökum víðtækan fasimsa mínus fjöldamorð, og dópista á hlemmi mínus frelsi. 

Ásgrímur Hartmannsson, 10.10.2008 kl. 21:51

2 identicon

Eins og þú bendir réttilega á, þá var ráðist inn í Afganistan til að liðka til fyrir ópíum og heróínframleiðslunni. 

Því getur ekki verið að Nató sé að beita sér gegn þessari framleiðslu, hið rétta er, þeir eru að útrýma samkeppni, einhverjir "rangir" eiturlyfjakóngar hafa náð of miklum árangri og það þarf að laga.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 10:48

3 identicon

ps - frábær taglína hjár þér :P

Ef ykkur langar að lesa um enska boltann, djammið eða ameríska kvikmyndaleikara, þá eruð þið á röngu bloggi.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 10:49

4 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Hehe, takk fyrir það. Eiturlyfjaframleiðsla er víst einn þáttur í stríðinu, en ég held reyndar að geóstrategísk staða m.v. Kína og Rússland og auðlindir Mið-Asíu hafi spilað ennþá stærri rullu.

Vésteinn Valgarðsson, 12.10.2008 kl. 06:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband