27.10.2008 | 13:22
Sjálfsagt að endurskoða afstöðuna
Mér finnst ekkert sjálfsagðara og eðlilegra en að hér fari fram opin umræða um Evrópusambandið, kosti og galla þess að Ísland sæki um aðild. Sjálfsagt að umræðan fari fram, svo lengi sem niðurstaðan verður þvert, eindregið og vel rökstutt NEI! Lesið:
Ólafur Þórðarson: Hrædd og skjálfandi í pilsfaldi ESB
Vésteinn Valgarðsson: Nokkrar ástæður fyrir andúð á Evrópusambandinu
(Ég vek líka athygli á opnum fundi Rauðs vettvangs annað kvöld kl. 20!)
Ísland endurskoði ESB-afstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 129887
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Þakka þér fyrir þessar ábendingar, er enn að hugsa þetta mál svo ekki veitir af að lesa sér til fróðleiks. Enda spyr ég mig hvort ég sé einfaldlega á móti því vegna þess að á þetta er litið sem töfralausn? Og ég á móti töfralausnum. Og svo er ég að sjálfsögðu á móti því að vera í bandalagi gegn fátækum þjóðum. Hefst þá lesturinn!
María Kristjánsdóttir, 27.10.2008 kl. 13:39
Það yrði nú ekkert mjög málefnaleg umræða ef niðurstaðan ætti bara að vera nei. Þannig var reglan t.d. alltaf í Sjálfstæðisflokknum, þangað til núna þegar flokksmenn eru orðnir uppiskroppa með upplognar ástæður fyrir að ganga ekki í Evrópusambandið; það er búið að sýna fram á að við munum sitja ein að fiskimiðunum, við fáum alvöru gjaldmiðil, matvælaverð mun lækka um fjórðung og við fáum alvöru seðlabanka.
Þetta eru allt hlutir sem Íslandi vantar mjög í dag - þannig að það er bara ekkert hægt að rökstyðja nei.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 27.10.2008 kl. 13:41
Jónas:
Það er löngu orðið ljóst að það er ekki umræða um Evrópumál að mati ykkar Evrópusambandssinna nema niðurstaðan sé að ganga eigi í Evrópusambandið. Þeir sem komast að annarri niðurstöðu eru ekkert að ræða málin að ykkar mati.
Þess utan veit ég ekki til þess að þú vitir hvernig umræðan um Evrópumál fer fram innan Sjálfstæðisflokksins. Það veit ég hins vegar vel og þar hefur um árabil farið fram raunveruleg umræða þar sem rætt hefur verið um málið frá öllum hliðum.
Við munum missa yfirráðin yfir fiskimiðunum (enda verða þau eftirleiðis aðeins hluti af lögsögu Evrópusambandsins), við höfum nákvæmlega enga tryggingu fyrir því að halda kvótanum um alla framtíð, það er í bezta falli allt of snemmt að segja til um hvort evran er alvöru gjaldmiðill (þeim fjölgar sífellt sem telja framtíðarhorfur evrusvæðisins í bezta falli vafasamar), við höfum enga tryggingu fyrir því að matvælaverð muni lækka við aðild (víðast hvar hækkaði það í þeim löndum sem tekið hafa upp evru) og Seðlabanki Evrópusambandsins er ekki sambærilegur við aðra seðlabanka, m.a. að því leyti að hann getur ekki verið bakhjarl fjármálastofnana á evrusvæðinu enda getur hann ekki veitt þeim þrautalán eins og aðrir seðlabankar.
Og svo allt hitt sem röstyður nei mjög vel og vandlega.
Hjörtur J. Guðmundsson, 27.10.2008 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.