31.10.2008 | 18:50
Mótmæli á Austurvelli, laugardag klukkan 15
Á morgun, laugardag 1. nóvember, eru stór útimótmæli gegn ríkisstjórninni. Krefjumst afsagnar óhæfra stjórnmálamanna, brottrekstrar óhæfra embættismanna og afnáms óhæfs kerfis! Klukkan 15 á Austurvelli! Látið það berast!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Þar sem ég er úti á landi og kemst ekki upp úr snjóskaflinum, þá langar mig að hnykkja á að krafa verði gerð um að orkulindir þjóðarinnar verði skjalfest þjóðareign í þjóðskrá og það fylgi að ekki megi ráðstafa þeim nema með þjóðaratkvæðagreiðslu, ekki leigja eða selja til útlendinga hvorki uppsprettur né virkjanir. Nú eru alþjóðafyrirtækin og glóbalistarnir hér að díla um yfirtöku á þessu í gegnum IMF og þar með ræna þjóðina sjálfstæðinu.
Þetta verður að stoppa. Ekkert hefur verið mikilvægara. Hér hfur þremenningaklíka rænt völdum og höndlar við heimskapítalitana án umboðs og vitneskju þings og þjóðar. Hefur skellt á heimsmeti í stýrivöxtum samkvæmt samkomulagi við IMF, sem ekki hefur verið klárað að skrifa né samþykkja. Þetta er orðið algert Twilight Zone hérna. Réttast væri að skjóta þessa fávita til að stoppa gerninginn. Ef þetta verður ekki stöðvað verðum við enn á ný leiguþý erlendra lénsherra og nú án vonar um náð.
Nú óskar maður þess að helvíti sé til svo þessir landráðamenn fái að brenna þar. Okkar helvíti er anars hér og nú og þeirra smíð frá a-ö. Allt á þetta sér upphaf í lögjafanum.
Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2008 kl. 19:25
Í stjórnarskrá átti þetta auðvitað að vera. Að festa eignarhald fólksins á auðlindunum í stjórnarskrá.
Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2008 kl. 19:26
Þú gleimir gönguni frá hlemmi kl 2 að austurvelli kl 3
auðvita mætum við öll
við stöndum saman
Johann Trast Palmason, 31.10.2008 kl. 22:11
Jón Steinar, ríkisstjórnin tekur ekkert mark á stjórnarskránni.
proletariat, 31.10.2008 kl. 23:34
Það er dagsatt að það þarf að breyta stjórnarskránni. Gerbreyta. Ég held að það sé einmitt rétti tíminn til þess nú á þeim tímum sem fara í hönd.
Vésteinn Valgarðsson, 1.11.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.