...or the fool who follows?

Þegar myndast langar bílalestir í umferðinni er það ekki bara sleðanum fremst að kenna, heldur ekki síður þeim sem er númer tvö og tekur ekki fram úr.

Þegar gersamlega vanhæfur maður situr í Seðlabankanum er vanhæfni hans ekki bara áfellisdómur fyrir hann sjálfan, heldur enn fremur fyrir þann sem ber ábyrgð á því að hann sé þar. Geir ber ábyrgð á Davíð.

Og Ingibjörg Sólrún ber ábyrgð á Geir. Hún styður hann til valda.

Það er nú sem fyrr: Kratabroddarnir eru höfuðstoð auðvaldsins.

Sjáumst á Austurvelli klukkan 15.


mbl.is Ingibjörg segir Davíð skaða orðsporið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Sammála þér Vésteinn. Og fólkið í landinu er sem betur fer að átta sig á því sem  fram kemur í pistlinum þínum.

Jóhannes Ragnarsson, 1.11.2008 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband