7.11.2008 | 03:21
Er lögreglan ekki að standa sig?
Getur verið að lögreglan sé að trassa viðbúnað við fyrirsjáanlegum uppþotum?
Si vis pacem, para bellum -- ef þú vilt frið skaltu vígbúast. Samviskusöm ríkislögregla ætti náttúrlega að útrústa sig með einhverju sterkara en kylfum (og nei, ég er ekki að tala um penna) og undirbúa að koma hér á fasísku lögregluríki. að öðrum kosti gæti komið hér upplausnarástand, jafnvel uppreisn.
Ekki viljum við það, er það?
Ekki verið að breyta bifreiðum á vegum lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129890
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Vísasta leiðin til að kalla fram alvarleg uppþot er náttúrlega ögrun lögreglu. Það er vel þekkt. Þeir æsa lýðinn upp einu sinni og svo fá þeir allt draslið með DHL, sem búið er að reyna að halda frá þeim í áraraðir.
Það verður þeim örlagaríkt. En steraboltarnir og vænisjúkur ráðherran munu ekki standast mátið, vittu til.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2008 kl. 03:41
Æi, ætli þeir eigi þetta ekki tilbúið á lager?
En þú segir satt með ögranir. Agentes provocateurs eru aðferð sem við gætum alveg átt eftir að sjá hér. Það, og svo auðvitað líka heiðarlegir æsingamenn sem sjást ekki fyrir í grunnhyggni og hvatvísi.
Vésteinn Valgarðsson, 7.11.2008 kl. 03:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.