Trúfélagsskráning

Vantrú minnir fólk á ađ leiđrétta trúfélagsskráningu sína ef hún er röng: Trúfélagaskráning - áminning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Hversvegna er fólk ekki spurt ađ ţví viđ sjálfrćđisaldurinn 18 ára, í hvađa trúfélagi ţeir vilja vera í? 

Ég var borinn inn í kirkju 3ja mánađa og skírđur, án ţess ađ fá ađ hafa nokkuđ um ţađ ađ segja.

Ég var fermdur 14 ára, hvort sem mér líkađi betur eđa verr, ţar varđ ég ađ játast trúnni hvort sem mér líkađi betur ađa verr, ţví ég hafđi ekkert um ţađ ađ segja, ţví foreldrarnir réđu, lögum samkvćmt.  Ţar fékk ég fyrsta vínsopann, hvort sem ég vildi hann eđa ekki.

Á ekki ađ banna samkvćmt lögum ađ múta 13-14 ára börnum međ gjöfum og peningum ađ gangast Ţjóđkirkjunni á hönd?  Eru ekki til lög fyrir ţessu?

Ţótt ég játi Kristna trú í dag, ţá er ţađ hvorki vegna skírnarinnar né fermingarinnar.  Ég ađhyllist ekki ríkistrúna "ţjóđkirkjuna" og á ţví ekki ađ ţurfa ađ segja mig úr henni, ţví ég vildi ekki fara í hana til ađ byrja međ.

Helgi Hóseasson mótmćlandi hefur barist fyrir ţví í mörg ár ađ fá ađ verđa "afskírđur", hví fćr hann ekki lausn ţeirra mála? 

Ég krefst ţess ađ allir Íslendingar sem hafa veriđ skírđir eđa fermdir undir lögaldri/sjálfrćđisaldri, séu spurđir ađ ţví hvort ţeir vilji fá ađ verđa afskírđir/affermdir, ţega ţeir ná sjálfrćđisaldri 18 ára.

Kćr kveđja, Björn bóndi. 

Sigurbjörn Friđriksson, 9.11.2008 kl. 16:10

2 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Landslög banna fermingar barna sem eru ekki orđin fullra fjórtán ára. Annars ţarf mađur bara ađ vera 16 til ađ ráđa trúfélagsskráningu sjálfur. Ég er hissa á ađ heyra ađ ţú hafir veriđ neyddur til ađ fermast. Ég var nú bara lokkađur til ţess, eins og flestir.

Vésteinn Valgarđsson, 10.11.2008 kl. 01:45

3 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

...annars ţá ćtti fólk hvorki ađ fćđast inn í trúfélög né ţeir ađ borga sóknargjöld sem eru utan trúfélaga -- og reyndar ćtti ríkiđ ekkert ađ sjá um ađ innheimta og greiđa út sóknargjöldin yfir höfuđ.

Vésteinn Valgarđsson, 10.11.2008 kl. 01:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband