Ekki allt sem sýnist

Það er ekki allt sem sýnist í þessum mótmælum í Taílandi. Fólkið hefur auðvitað góða ástæðu til að mótmæla og vera reitt, en mótmælahreyfingin er leidd af annarri spilltri valdaklíku sem er engu betri en sú sem er við völd. Þessi mótmæli eru ekki byltingarsinnaðri en svo að konungurinn og herinn tilheyra klíkunni sem leiðir þau. Hver veit samt, þegar svona eldar eru einu sinni kviknaðir kann að vera að þeir njóti hans ekki síðastir sem fyrstir kveiktu þá. Kannski bera Taílendingar gæfu til að steypa öllu gamla draslinu og reisa betra ríki á rústum þess gamla. Það er samt ekki ýkja líklegt held ég. Lesið um málið á WSWS: Thailand’s political crisis intensifies amid economic slowdown.


mbl.is Hörð mótmæli í Taílandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband