Stórlaxar og smærri laxar

Stærstu glæpamennirnir eru ekki þeir sem brjóta lögin heldur þeir sem setja þau.

Hvað ef lögin eru hönnuð til þess að gagnast fámennri forréttindastétt? Þá eru þau lög en samt sem áður glæpur. Þá er ekki hægt að refsa fyrir þau í borgaralegum skilningi réttlætisins.

Geir er einn af þeim sem komu okkur í þetta. Óreiðumennirnir eru ekki lögbrjótar sem svindluðu. Það er kerfið sem er óreiðukerfi og þeir sem stýrðu okkur í þessa rússíbanareið andskotans eru þeir sem fóru bara eftir settum reglum í sakleysi sínu.

Þeir sem settu reglurnar bera ekki minni ábyrgð en þeir sem fóru bara eftir þeim!


mbl.is Geir: Tel mig ekki persónulega ábyrgan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband