Verði ykkur að góðu

Mér er sama hvað Samfylkingin fjasar og þykist enga ábyrgð bera. Á meðan hún er í ríkisstjórn ber hún ábyrgð á því að Davíð Oddsson sé seðlabankastjóri. Hann situr í umboði hennar. Hann er seðlabankastjórinn hennar. Þangað til það breytist. Hvað segir það um Samfylkinguna, ef hún segir seðlabankastjóra stunda blekkingaleik og ég veit ekki hvað, en heldur áfram að styðja hann til valda í Seðlabankanum?
mbl.is Eitthvað rotið í Seðlabankanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband