Vantar nýjan valkost

Íslensk stjórnmál vantar tilfinnanlega valkost sem er vinstramegin við það sem VG eru núna. Flokk sem vill þvottekta lýðræði, skynsamlega rekið hagkerfi og félagsleg réttindi í fyrirrúmi. Með öðrum orðum, uppgjör við auðvaldsskipulagið. Ég hef enn sem komið er ekki séð neitt sem bendir til þess að VG ætli sér að verða slíkur flokkur. Þau eru skásti kosturinn í dag -- en á maður bara að kjósa "skásta" kostinn?

Hugleiðingar um ástandið og valkostina eru í grein dagsins á Egginni: Efnahagsleg kremja: Hvað skal taka til bragðs?, eftir yðar einlægan.

Einnig má benda :
Líkt og ólíkt með Samfylkingunni og VG og
VG eru vinstrikratar.


mbl.is Vilja nýja stjórnmálaflokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nennir engin að rífast við þig?

Hallgrímur Helgason benti á og færði rök fyrir síðustu kosningar að allir flokkar á íslandi séu krataflokkar.  Man ekki hvar það var skrifað. Eflaust í kratablað.

Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 15:49

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Það má kannski segja það. Það er samt a.m.k. armur í Sjálfstæðisflokknum sem er ekki krata.

Vésteinn Valgarðsson, 7.12.2008 kl. 00:25

3 identicon

Vésteinn kýs Sjálfstæða eins og mamma sín.

Alexander (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband