Hverju reiddust Grikkir ţá?

Lögreglan í Aţenu myrti 15 ára anarkista, Alexandros Grigoropoulos. Ţeir skutu hann í hjartađ. Byrjuđu á ađ próvókera hóp af ungum anarkistum í róttćklingagötu í Aţenu, ţeir ćpa einhver slagorđ, segja löggunum ađ hypja sig, einhver er sagđur hafa hent flösku, löggurnar bregđa byssum og skjóta á strákana. Og Alexandros fćr kúlu beintí hjartađ.

Er skrítiđ ađ fólk verđi brjálađ? Er ţađ skrítiđ?

Ţađ vantar bakgrunninn í ţessa frétt, bakgrunninn sem hefur veriđ í gangi í einhver ár en ekki ţótt fréttnćmur hér, kannski vegna ţess ađ hann er ástand, ekki stakur atburđur. Grikkland hefur logađ í átökum svo misserum skiptir. Ég held ađ ţađ sé ţađ land Evrópu, sem er nćst uppreisn. Götubardagar eru ekki sjaldgćfir. Stór verkföll, jafnvel allsherjarverkföll, eru ţađ ekki heldur. Anarkistar og kommúnistar, sem hafa lengi veriđ sterkir, sögulega séđ, í Grikklandi síđan í stríđinu, eru gengnir í endurnýjun lífdaga.

Götubardagar eru fréttaefni. Efnahagslegur glundrođi er ţađ síđur. Eitt og eitt verkfall hefur komist í fréttir. En bakgrunnurinn er s.s. ţessi: Grikkland er á öđrum endanum af stéttaátökum og stundum brjótast ţau út í ofbeldi.

Ađ ţví sögđu vil ég vísa á frétt sem segja hina hliđ sögunnar, ekki hliđ Moggans og valdastéttarinnar, heldur hina hliđina:

Indymedia: Police murder 16 year old in cold blood!
Indymedia: Video of Athens anarchist response to police shooting.
Infoshop News: Rioting Continues Throughout Greece After Anarchist is Murdered by the Cops.
Al-Jazeera: Anti-police riots rage in Greece.


mbl.is Óöld í Aţenu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband