Ha? Og fara hvert?

Hvert eiga allir íbúar Gaza að fara ef þeir yfirgefa heimili sín? Á Gaza býr hátt á aðra milljón manns á 240 ferkílómetrum. Hvert á allt þetta fólk að fara? Ganga í sjóinn, kannski?
mbl.is Íbúar yfirgefi heimili sín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það virðist vera. Eina landsvæðið sem liggur að Gaza og er ekki undir stjórn Ísraels er Egyptaland. Þar eru landamærin lokuð. Ég vitna beint í Uri Avnery í nýrri grein hans um Gaza; Molten Lead:

"For the million and a half Arabs in Gaza, who are suffering so terribly, the only opening to the world that is not dominated by Israel is the border with Egypt. Only from there can food arrive to sustain life and medicaments to save the injured. This border remains closed at the height of the horror. The Egyptian army has blocked the only way for food and medicines to enter, while surgeons operate on the wounded without anesthetics."

Þetta er farið að minna á fólkið sem segir um fórnarlömb jarðskjálfta að það hefði ekki átt að flytja þarna til að byrja með.

Einar Steinn (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 01:00

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Kannski að þessi viðvörun sé bara ætluð til þess að þeir geti sagt, eftir á, "já en við vöruðum þá við!"

Vésteinn Valgarðsson, 3.1.2009 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband