Sér er nú hver svartsýnin

Í minni heimasveit þýddi "svartsýni" að manni litist verr á eitthvað en tilefni væri til. Ég mundi m.ö.o. ekki kalla það svartsýni að hafa neikvæð viðhorf til kreppu og hruns í efnahagskerfinu, ekki nema það sé eitthvað sérstaklega jákvætt ástand. Og það er svo sem háð gildismati, býst ég við.

Ég er annars ekki svo svartsýnn. Ég er meira að segja bara nokkuð bjartsýnn á að árið 2009 verði árið þegar Íslendingar taka sín fyrstu skref til alvöru lýðræðis.


mbl.is Íslendingar aldrei verið svartsýnni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband