Uppreisnarmenn?

Í Sómalíu er ekki sama hverja menn kalla uppreisnarmenn. Þeir einu þar sem eru alveg pottþétt ekki uppreisnarmenn eru ættbálkahöfðingjarnir. Íslamistana, sjóræningjana og suma stríðsherrana er varla hægt að kenna við uppreisn heldur, enda urðu þeir ekki til í andstöðu við neina ríkisstjórn. Suma stríðsherrana er vel hægt að kalla uppreisnarmenn -- og þessa "bráðabirgðastjórn" kannski líka. Hún er eins og illa gerður hlutur; leppuð af Eþíópíu og Bandaríkjunum og ræður ekki neinu.
mbl.is Herstöðvar í Mogadishu á valdi uppreisnarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband