Það var nefnilega það

Ég trúi því svo sem alveg að Ísland gæti náð einhverjum samningum um fiskveiðistjórnun á Íslandsmiðum ef það sækti um aðild að ESB. Það er samt bara moð. Hvað græðum við á því að stjórna fiskveiðunum ef evrópska auðvaldið kaupir bara íslensku útgerðina upp í staðinn? Og hernaðarlega mikilvægir bandamenn? Í hvaða heimi lifir þessi manneskja? Við þurfum minni aðild að hernaðarbrölti, ekki meiri. ESB, nei takk. Hernaður, nei takk. Fullveldisafsal, nei takk.


mbl.is Vill Ísland í Evrópusambandið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Ú á ESB!

Sigurjón, 18.2.2009 kl. 02:43

2 Smámynd: Sigurjón

Raunveruleikinn kemur á daginn núna.  EES-samningurinn var vondur!

Sigurjón, 18.2.2009 kl. 03:37

3 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

EES-samningurinn var slæmur og það voru stjórnvöld á Íslandi líka.

Vésteinn Valgarðsson, 18.2.2009 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband